Íslenskir titilhafar í frjálsu falli á stigalista FIDE: Björn Víglundsson og Halldór Grétar Einarsson cover art

Íslenskir titilhafar í frjálsu falli á stigalista FIDE: Björn Víglundsson og Halldór Grétar Einarsson

Íslenskir titilhafar í frjálsu falli á stigalista FIDE: Björn Víglundsson og Halldór Grétar Einarsson

Listen for free

View show details

About this listen

Skákmeistarinn Björn Víglundsson byggingaverkfræðingur og fyrrverandi Íslandsmeistari öldunga í skák og FIDE-meistarinn Halldór Grétar Einarsson, formaður meistararáðs Breiðabliks eru gestir Kristjáns Arnar í þættinum. Björn er í þættinum allan tímann en Halldór Grétar kemur símleiðis inn í síðari hluta þáttarins frá Hveragerði. Björn segir frá sterkum frönskum stórmeisturum sem uppi voru á átjándu og nítjándu öldinni og ólíkum skákstílum en einnig ræðir hann sterkustu skákmenn heims í dag. Hann spyr sig hvað íslenskir skákmenn geti lært af þessum snillingum skákborðsins bæði fyrr og nú. Halldór Grétar rekur tölfræði yfir stigabreytingar hjá íslenskum titilhöfum og öðrum afreksskákmönnum en þar má sjá að margir þessara aðila eru í frjálsu falli niður stigalista FIDE. Við það má ekki una og hvað er til bragðs að taka? Því er reynt að svar í þættinum.

No reviews yet
In the spirit of reconciliation, Audible acknowledges the Traditional Custodians of country throughout Australia and their connections to land, sea and community. We pay our respect to their elders past and present and extend that respect to all Aboriginal and Torres Strait Islander peoples today.