• 40'E
    Dec 23 2025

    Í þessum lokaþætti ársins hjá Tveimur á báti fá Linda og Álfrún nafnlausa nýliðann með sér í settið. Uppleggið í Gamlárshlaupinu er rætt og farið yfir síðustu æfingarnar fyrir stóra daginn. Nýliðinn kom færandi hendi með tvennar Costco buxur og er brattur fyrir hlaupinu þann 31.12.

    Show More Show Less
    40 mins
  • 60'E
    Dec 13 2025

    Í 11. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti fara Álfrún og Linda yfir alla vegferðina í Valencia. Ekki bara uppgjör á hlaupinu sjálfu heldur öll helstu smáatriðin í ferðinni, allar áhyggjurnar sem geta fylgt maraþonhlaupi kvíðann fyrir veðrinu og klósettferðir.

    Show More Show Less
    1 hr and 1 min
  • 85'E
    Nov 28 2025

    Í 10. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti fá Álfrún og Linda sjálfan Arnar Pétursson einn besta hlaupara landsins og þjálfara þeirra beggja í settið. Í þættinum fara þau yfir lokametrana í vegferðinni til Valencia og ræða undirbúning fyrir maraþon.

    Show More Show Less
    1 hr and 24 mins
  • 50'E
    Nov 17 2025

    í 9. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti hringja Álfrún og Linda til Danmerkur og heyra í nýju uppáhalds hlaupafyrirmyndinni sinni, Jónu Dóru Óskarsdóttur. Hún hefur náð þvílíkum bætingum í öllum hlaupavegalengdum og er 53 ára gömul. Alveg svakalega þreyta einkennir Valencia vegferðina og Nafnlausi nýliðinn er örlítilli brekku.

    Show More Show Less
    54 mins
  • 55'E
    Nov 10 2025

    Í 8. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti hringja Álfrún og Linda til New York frá París og heyra í öðrum hlaupanýliða, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur sem er að farin elska hlaupin. Nafnlausi nýliðinn átti frábæra viku meðan það var smá brekka í vegferðinni til Valencia.

    Show More Show Less
    52 mins
  • 95'E
    Nov 4 2025

    Í 7. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti taka Álfrún og Linda drottningarviðtal við Hlaupabjössa aka Bjössa Borko meðlim hljómsveitarinnar FM Belfast. Í viðtalinu segir hann frá því hvernig hlaupin björguðu lífi hans tvisvar. Vegferðin til Valencia er á sínum stað að ógleymdu símtali við Nafnlausa nýliðann.

    Show More Show Less
    1 hr and 33 mins
  • 65'E
    Oct 25 2025

    Í 6. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti fara Álfrún og Linda yfir fasta liði eins og vegferðina til Valencia og Nafnlausa nýliðann. Þær setja sig líka í spor hlauparanna Arnars Péturs og Þorsteins Roy í Víðavangshlaupinu og enda síðan á einni góðri skemmtisögu úr hlaupaferð.

    Show More Show Less
    1 hr and 5 mins
  • 100’E
    Oct 17 2025

    Í fimmta þætti hlaðvarpsins Tvær á báti fá Linda og Álfrún Dr. Vöku Rögnvaldsdóttur í frábært spjall um svefn, hjartslátt, æfingaálag og fleira. Fastir liðir þáttarins eru að sjálfsögðu á sínum stað líka.

    Show More Show Less
    1 hr and 38 mins