Tvær á báti cover art

Tvær á báti

Tvær á báti

By: Álfrún Tryggvadóttir og Linda Heiðarsdóttir
Listen for free

About this listen

Álfrún Tryggvadóttir og Linda Heiðarsdóttir eru tvær miðaldra hlaupakonur sem hafa náð góðum árangri í hlaupum í aldursflokknum 40 – 49 ára. Þær þreytast ekki á að tala um hlaup og setja sér ný markmið. Í hlaðvarpsþættinum Tvær á báti ræða þær um hlaup út frá ýmsum hliðum, fá til sín góða gesti og segja hlaupasögur. Fyrst og fremst eru þær þó venjulegar konur að gera hlaðvarp fyrir venjulega hlaupara.© 2025 Hygiene & Healthy Living Running & Jogging
Episodes
  • 40'E
    Dec 23 2025

    Í þessum lokaþætti ársins hjá Tveimur á báti fá Linda og Álfrún nafnlausa nýliðann með sér í settið. Uppleggið í Gamlárshlaupinu er rætt og farið yfir síðustu æfingarnar fyrir stóra daginn. Nýliðinn kom færandi hendi með tvennar Costco buxur og er brattur fyrir hlaupinu þann 31.12.

    Show More Show Less
    40 mins
  • 60'E
    Dec 13 2025

    Í 11. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti fara Álfrún og Linda yfir alla vegferðina í Valencia. Ekki bara uppgjör á hlaupinu sjálfu heldur öll helstu smáatriðin í ferðinni, allar áhyggjurnar sem geta fylgt maraþonhlaupi kvíðann fyrir veðrinu og klósettferðir.

    Show More Show Less
    1 hr and 1 min
  • 85'E
    Nov 28 2025

    Í 10. þætti hlaðvarpsins Tvær á báti fá Álfrún og Linda sjálfan Arnar Pétursson einn besta hlaupara landsins og þjálfara þeirra beggja í settið. Í þættinum fara þau yfir lokametrana í vegferðinni til Valencia og ræða undirbúning fyrir maraþon.

    Show More Show Less
    1 hr and 24 mins
No reviews yet
In the spirit of reconciliation, Audible acknowledges the Traditional Custodians of country throughout Australia and their connections to land, sea and community. We pay our respect to their elders past and present and extend that respect to all Aboriginal and Torres Strait Islander peoples today.