Stjórnsýsla og neytendamál cover art

Stjórnsýsla og neytendamál

Stjórnsýsla og neytendamál

Listen for free

View show details

About this listen

Stjórnsýsla og neytendamál í umsjón Kristjáns Arnar Elíassonar en hann ræðir við Breka Karlsson frá Neytendasamtökunum um vaxtamálið en Neytendasamtökin hafa stefnt stóru bönkunum þremur fyrir EFTA dómstólinn í Lúxemborg til ógildingar skilmála bankanna og endurgreiðslu ofgreiddra vaxta til fjölda ára. Þetta gera Neytendasamtökin til að fá niðurstöðu og fordæmi fyrir önnur lán með breytilegum vöxtum en samtökin telja skilmála velflestra lána með breytilegum vöxtum vera ólöglega. Þeir munu ræða um Cretditinfo eða Lánstraust, persónuvernd, fjármálalæsi og væntanlega eitthvað fleira áhugavert og upplýsandi.

No reviews yet
In the spirit of reconciliation, Audible acknowledges the Traditional Custodians of country throughout Australia and their connections to land, sea and community. We pay our respect to their elders past and present and extend that respect to all Aboriginal and Torres Strait Islander peoples today.