Mánasteinn og Amazonite steininn (f) cover art

Mánasteinn og Amazonite steininn (f)

Mánasteinn og Amazonite steininn (f)

Listen for free

View show details

About this listen

Moonstone eða Mánasteinn
Mánasteinn er talinn hafa mjög róandi áhrif á flesta sem bera hann á sér. Hjálpar fólki að vera opnara í samböndum, eykur ást og ástríðu. Steinninn eykur blóðflæðið og hefur jákvæð áhrif á jafnvægi hormóna í líkamanum - er þess vegna talinn oft mjög góður fyrir konur. Einnig vegna þess að steininn minnkar túrverki og verki við barnsburð.
Amazonite - Íslenska heitið AmazonítSaga steinsinsAmazonít var mikils metinn af Egyptum sem gerðu fallega skartgripi, fallega muni og þeir grófu mikilvæga texta inn í steininn. Amazonít hefur ávallt verið mikið metinn fyrir fegurð sína og heilunarkraft. Þessi föl græni steinn er talinn hafa verið uppgötvaður á 10 öld fyrir krist.

Become a supporter of this podcast: https://www.spreaker.com/podcast/m-v-g-skart--5547938/support.
No reviews yet
In the spirit of reconciliation, Audible acknowledges the Traditional Custodians of country throughout Australia and their connections to land, sea and community. We pay our respect to their elders past and present and extend that respect to all Aboriginal and Torres Strait Islander peoples today.