#123 - Þorbjörg Þorvalds og Silja Ýr cover art

#123 - Þorbjörg Þorvalds og Silja Ýr

#123 - Þorbjörg Þorvalds og Silja Ýr

Listen for free

View show details

About this listen

Þorbjörg Þorvaldsdóttir fyrrum formaður samtakanna 78 mætti til mín í virkilega skemmtilegt og áhugavert spjall ásamt sínum betri helmingi lífeindafræðingum Silju Ýr Leifsdóttur.
Þorbjörg var eins og áður sagði formaður samtakanna 78 en hefur í dag tekið að sér verkefnastjórnun innan félagsins. Hún er málfræðingur að mennt en dugleg að finna sér eitthvað auka að gera og er núna komin aðeins inn í stjórnmálin.
Silja er lífeindafræðingur hjá Sameind og er verkefnastjóri yfir klínískri lífeindafræði .
Það má segja að Þorbjörg og Silja hafi verið undan sinni samtíð en þær kynntust á netinu árið 2008 en lugu að öllum að þær hefði kynnst á Q-bar. Í fyrstu var Silja ekki alveg viss um að hitta einhverja stelpu á netinu en Þorbjörg var ákveðinn og sendi á hana eitt kvöld að hún væri að keyra í hverfinu hennar og bauð henni í ís, sem var að sjálfsögðu lygi og þurfti hún að keyra virkilega hratt til þess að vera trúverðug þegar Silja samþykkti rúntinn. Þær hafa verið saman allar götur síðan og eiga í dag saman tvær stelpur.
Í þættinum ræddum við meðal annars um samtökinn og hvernig það er að vinna innan þeirra, baráttumálin og bakslagið sem hefur átt sér stað undanfarin ár, rómantíkina, fjölskyldulífið, ferðalög og margt fleira, ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð, meðal annars þegar þær þurftu óvænt að sofa undir berum himni í eyðimörk á Indlandi.

Þátturinn er í boði:

Góu - http://www.goa.is/

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Leiklistar Akademían - https://www.sportabler.com/shop/tonlistarfelagarbaejar

Smitten - https://smittendating.com/

What listeners say about #123 - Þorbjörg Þorvalds og Silja Ýr

Average Customer Ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.

In the spirit of reconciliation, Audible acknowledges the Traditional Custodians of country throughout Australia and their connections to land, sea and community. We pay our respect to their elders past and present and extend that respect to all Aboriginal and Torres Strait Islander peoples today.